COSMOS natural V3 vottun

Pharmarctica er nú vottað committed COSMOS natural subcontractor og hefur því leyfi til að framleiða í verktakavinnu vörur sem geta sótt um COSMOS natural vottun, uppfylli þær öll skilyrði til slíkrar vottunar. COSMOS natural V3 vottunin er tekin út af Ecoert group og er Pharmarctica mjög stolt af því að hafa staðist þau skilyrði sem þarf að uppfylla til að geta hlotið slíka vottun.