Nýjar vörur frá Veranda

Verandi kom nýlega með á markað tvær splunkunýjar vörur sem smellpassa inn í recycle línuna þeirra. Önnur varan er Barley body wash sem inniheldur meðal annars barley extrakt úr hráefni sem annars hefði verið hent. Hin varan er Cucumber face mask sem er rakagefandi og róandi andlitsmaski að stórum hluta búinn til úr gúrkuextrakti sem búið er til úr hráefni sem annars hefði verið hent. Fallegar og góðar vörur sem stuðla að meiri sjálfbærni með því að nýta hráefni sem annars væri fargað.