Andlitsvatn

Án allra ilm- og litarefna!

Andlitsvatn pH 5,5 er lausn sem nota má oft yfir daginn til að gefa húðinni raka og frísklegt útlit. Lausnin er stillt í pH 5,5 sem er kjörsýrustig húðarinnar. Í andlitsvatninu er rósaolía sem veitir húðinni jafnvægi og eykur styrkleika, jojobaolía gefur raka og mýkt, kamfóra hefur græðandi eiginleika og tea tree olía gefur milda sótthreinsandi eiginleika. Daufur rósailmur er af lausninni. Andlitsvatnið þarf að hrista fyrir notkun.

Notkunarleiðbeiningar:
Hristið aðeins fyrir notkun. Hellið andlitsvatninu í bómullarskífu og strjúkið létt yfir andlitið. 

Geymsla: Geymist við stofuhita.

Innihald (INCI): Rosa centifolia water, simmondsia chinensis seed oil, melaleuca alternifolia oil og camphor.
Innihald: Rósavatn (vatn, rotvörn og rósaolía), jojobaolía, tea tree olía og kamfóra.

Umbúðastærðir: 100 ml flaska með fliptopsprautustút
Vörunúmer: 12000187 

 

APÓTEK vörurnar eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af íslenska lyfjafyrirtækinu PharmArctica.