Dagkrem

Dagkrem er moisturizer sem inniheldur sodium pca sem er hluti af heilbrigðri húð, efnið vinnur við að binda raka við húðfrumurnar sem stuðlar að sléttu yfirborði húðar og heilbrigðum ljóma. Möndluolía  og jojobaolía gefa raka, næringu og mýkt í húðina. Olíurnar eru valdar þannig saman að önnur gengur hratt inn í húðina og nærir innan frá en hin er lengur á yfirborðinu og gefur því lengri vörn utan frá. Síðan er sugar cane squalane það er annað efni sem er líka hluti af heilbrigðri húð og þetta efni hindrar rakatap úr húðinni ásamt því að minnka „stiff feelið“ í húðinni. Þessi fjögur efni ásamt fleirum er það sem býr til þetta góða dagkrem sem hentar langflestum húðgerðum. Mildur ilmur af sítrónuolíu ýtir undir ferskleika tilfinningu við notkun á kreminu. 

Öll okkar krem eru án parabena og litarefna, þau eru ekki prófuð á dýrum og framleidd í GMP vottuðu húsnæði. 

Geymsla: Geymist við stofuhita.

Yfir 90% af innihaldi vörunnar er af náttúrulegum uppruna.

Innihald (INCI): Aqua (icelandic springwater), Prunus amygdalus dulcis (almond) oil, Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Glycerin (vegetable), Propanediol, Cetearyl alcohol, Squalane (vegetable), Sodium PCA, Sorbitan oleate, Dl-alpha tocopherol, Carbomer, Xylityl sesquicaprylate, Caprylyl glycol, Xanthan gum, Sodium cetearyl sulfate, Citrus limonum (lemon) oil, Sodium hydroxide, Limonene*, Citral*

*Potential allergens naturally occurring in some essential oils.

Innihald: Vatn, möndluolía, jojobaolía, glýserín (grænmetis based), propandíól (100% náttúrulegt), Cetearyl alcohol (bindiefni), Squalane (grænmetis based), Sodium PCA (er náttúrulegur partur af húðinni og sér um að binda raka við húðfrumurnar), Sorbitan oleate (bindiefni), Evítamínolía (þráavörn og antioxidant), Carbomer (þykkingarefni), Xylityl sesquicaprylate (rotvörn),  Caprylyl glycol (rotvörn), Xanthan gum (þykkingarefni og stabilizer), Sodium cetearyl sulfate (bindiefni), sítrónuilmkjarnaolía, Natríum hýdroxíð (pH stillir), Limonene og Citral eru efni sem geta verið náttúrulegur partur af ilmkjarnaolíum í þessu tilfelli sítrónuolíu, efnin geta mögulega valdið ofnæmi. 

Umbúðastærðir: 50 ml airless pumpa
Vörunúmer: 12000185