Andlitskrem

Án allra ilm- og litarefna!
Án parabena!

Andlitskrem er flauelsmjúkt krem sem hægt er að nota sem bæði dag- og næturkrem. Kremið hentar þó síður sem dagkrem fyrir þá sem eru með feita húð. Kremið inniheldur mikið af næringarríkum olíum sem innihalda m.a. A, D og E-vítamín. Í kreminu er einnig efni sem veitir væga vörn gegn UVA og UVB geislum sólarinnar. Kremið er þó alls ekki ætlað sem sólvörn eitt og sér.

Geymsla:
Geymist við stofuhita.

Innihald (INCI): Aqua,cocos nucifera oil, prunus amygdalus dulcis oil, cetearyl alcohol, cetyl alcohol, bis-ethylhexyloxyphenolmethoxyphenyl triazine, triticum vulgare germ oil, simmondsia chinensis seed oil, ethyl morrhuate, carbomerum, sorbitan oleate, phenoxyethanol, potassium sorbate, sodium hydroxy, rosa centifolia extract
Innihald: Vatn, lífræn kókosolía, möndluolía, cetylanum, cetanól, tinosorb, hveitikímolía, jojobaolía, þorskalýsi, carbomerum, span 80, phenoxyethanol, kalíum sorbat, natríum hýdroxíð og rósaextrakt.

Umbúðastærðir: 50 ml túpa
Vörunúmer: 12000185

APÓTEK vörurnar eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af íslenska lyfjafyrirtækinu PharmArctica.