Jojobavarasalvi

Án allra ilm-, litar- og rotvarnarefna!

Jojoba varasalvi er með mildu kirsuberjabragði. Í salvanum er líka jojobaolía, möndluolía og hveitikímolía en þessar olíur veita vörunum þá bestu næringu og raka sem völ er á og fjöldann allan af vítamínum t.d. E-vítamín. Tea tree olía gefur síðan milda sótthreinsandi  og græðandi eiginleika.

Geymsla: Geymist ekki við hærra hitastig en 40°C

Innihald (INCI): Petrolatum, cera alba, black cherry flavour oil, prunus amygdalus dulcis oil, simmondsia chinensis seed oil, triticum vulgare germ oil og melaleuca alternifolia oil. 
Innihald: Vaselín, bývax, lífræn kirsuberjaolía, möndluolía, jojobaolía, hveitikímolía og tea tree olía. 

Umbúðastæðir: 15 ml krukka
Vörunúmer: 12000189

APÓTEK vörurnar eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af íslenska lyfjafyrirtækinu PharmArctica.