Jojobavarasalvi

Án allra litarefna, parabena og alkóhóls!
Varan hefur ekki verið prófuð á dýrum.
Framleitt undir GMP stýrðum aðstæðum.

 

Jojoba varasalvi er með mildu kirsuberjabragði. Í salvanum er jojobaolía, möndluolía og grape seed olía en þessar olíur veita vörunum þá bestu næringu og raka sem völ er á og fjöldann allan af vítamínum. Tea tree olía gefur síðan milda sótthreinsandi  og græðandi eiginleika. Í salvanum er náttúrulegt bisabolol sem er öflugur antioxidant og er efnið talið verja gegn neikvæðum umhverfisáhrifum. 

Geymsla: Geymist ekki við hærra hitastig en 40°C

Innihald (INCI): Petrolatum, cera alba, Helianthus annuus (sunflower seed) oil, Prunus amygdalus dulcis (almond) oil, Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Vitus vinifera (grape) seed oil, Bisabolol (natural), Dl-alpha tocopherol, Natural flavors, Melaleuca alternifolia (tea tree) oil. 

Innihald: Vaselín, Bývax, Sólblómaolía, Möndluolía, Jojobaolía, Grapeseed olía, Bisabolol (antioxidant), Evítamínolía, Náttúruleg kirsuberjabragðefni, Trérunnaolía.

Umbúðastæðir: 15 ml krukka
Vörunúmer: 12000189

 

                                                                                                                       

Innihaldslýsing í jojobavarasalva með framleiðsludagsetningu fyrir 17 október 2019

Innihald (INCI): Petrolatum, cera alba, black cherry flavour oil, prunus amygdalus dulcis oil, simmondsia chinensis seed oil, triticum vulgare germ oil og melaleuca alternifolia oil.