SEM-mixtúra

SEM-mixtúra er kröftug mixtúra sem mýkir hálsinn og stillir þráláta ertingu í hálsi. Mixtúran er með lakkrís- og mintubragði.

Varúð!
Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Neysla vörunnar og stjórnun ökutækja fara ekki saman.

Geymsla: Geymist í kæli

Innihald (INCI):
Virk innihaldsefni: Codein phosphas hemihydrate (2,53 mg/ml), diphenhydramini hydrochloridum (0,79 mg/ml) og ammonium chlorid (7,91 mg/ml).
Önnur innihaldsefni: Syrupus sacchari,  aqua, diluendum glycyrrhiaze (59,35 mg/ml), alcohol (20 mg/ml), methylparaben, aetheroleum mentha piperitae og aeteroleum aurantii dulcis.

Umbúðastærðir: 100 ml flaska og 300 ml flaska.
Vörunúmer (100 ml): 962242
Vörunúmer (300 ml): 962234