Krem

Í APÓTEK bláu línunni eru 10 krem og smyrsli sem eru sérstaklega hönnuð með ákveðin húðsvæði eða húðvandamál í huga.

Allar þessar vörur utan Sleipigels eru án ilmefna, litarefna og parabenfríar.
 

 

ACP krem - til að leysa upp skán í hársverði
Cetricide sárakrem - sýkladrepandi krem
Græðarinn - kláðastillandi áburður
Hælakrem - mýkjandi krem fyrir hæla, olnboga og iljar
Júgursmyrsl - gamla góða
Kuldakrem - til varnar frostbiti, vindþurrk og vetrarsól
Salicylvaselín 2% - til að mýkja upp harða húð
Sleipigel - sleipiefni
Zinkpasta - vatnsfráhrindandi krem
Vaselín - hreint hvítt vaselín

Í bæklingum og umbúðum er APÓTEK Krem auðkennd með bláum lit. APÓTEK vörurnar eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af íslenska lyfjafyrirtækinu PharmArctica.