Stjörnuhandáburður

Án allra ilm- og litarefna!
Án parabena!

Stjörnuhandáburður er mildur handáburður sem gengur hratt inn í húðina. Áburðurinn gefur húðinni raka og ver hana fyrir daglegu áreiti. Húðin verður hvorki sleip né klístrug eftir að Stjörnuhandáburður hefur verið notaður. Nota þarf lítið magn í einu af áburðinum þar sem hann er mjög drjúgur. 

Geymsla: Geymist við stofuhita.

Innihald (INCI): Aqua, glycerin, eucerinum, cetearyl alcohol, phenoxyethanol og potassium sorbate
Innihald: Vatn, glýserín, eucerinum, cetylanum og rotvörn.

Umbúðastæðir: 100 ml túpa.
Vörunúmer (100 ml):12000069

 

APÓTEK vörurnar eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af íslenska lyfjafyrirtækinu PharmArctica.