Murumuru handáburður

Murumuru handáburður inniheldur einstaklega áhrifaríka formúlu sem nærir hendur og naglabönd. Fullkominn handáburður fyrir þá sem vilja lúxus tilfinningu, mýkt og langtímaáhrif. Hið einstaka Murumuru butter nærir, mýkir og festir raka í húð og naglaböndum án þess að valda því að húðin virki fitug. 

Mild lykt af náttúrulegum lime/cola ilm.

Yfir 90% af innihaldi vörunnar er af náttúrulegum uppruna!

Innihald (INCI): Aqua, Vitis vinifera (grape) seed oil, Murumuru (astrocaryum) butter, Butyrospermum parkii (shea) butter, Cannabis sativa (hemp) seed oil, Persea gratissima (avocado) oil, Caprylic/capric triglyceride, Glyceryl stearate citrate, Glyceryl stearate, Hydrogenated vegetable oil, Cera alba, Kaolin, Saccharide isomerate, Allantoin, Helianthus annuus (sunflower) seed oil, Tocopheryl acetate, Xylityl sesquicaprylate, Caprylyl glycol, Sodium gluconate, Fragrance (natural) Citric acid, Sodium citrate, Cinnamal*, Citral*, Limonene*. 

*Mögulegir ofnæmisvaldar sem eru partur af náttúrulegri samsetningu ilmkjarnaolía

Umbúðastæðir: 100 ml túpa.
Vörunúmer (100 ml):12000069

 Öll okkar krem eru án parabena og litarefna, þau eru ekki prófuð á dýrum og framleidd í GMP vottuðu húsnæði.