Serum

Án allra ilm- og litarefna!
Án parabena!

Serum er flauelsmjúkt andlitskrem sem hentar flestum húðgerðum. Serum mýkir upp húðina og gefur henni sléttari og stinnari áferð, því hentar Serum mjög vel undir farða. Serum gengur hratt inn í húðina og hægt er að farða sig ca. 5 mínútum eftir að Serum hefur verið borið á. Næringarríkar olíur í Serum gefa húðinni allt sem hún þarf til að ljóma yfir daginn. Fyrir mjög þurra húð þá mælum við með því að bera á sig serumið og síðan andlitskremið okkar.

Innihald (INCI): Aqua, prunus amygdalus dulcis oil, paraffinum liquidum, simmondsia chinensis seed oil, triticum vulgare germ oil, carbomerum, sorbitan oleate, cetearyl alcohol, phenoxyethanol, potassium sorbate, sodium hydroxide, rosa centifolia extract.
Innihald: Vatn, möndluolía, paraffínolía, jojobaolía, hveitikímolía, karbómerum, span 80, cetylanum, rotvörn, natríum hydroxíð, rósailmkjarnaolía. 

Umbúðastærð: 50 ml túpa
Vörunúmer: 12000188