Serum

Serum er lauflétt hydrating blanda sem á að nota eitt og sér eða undir dagkrem/næturkrem. Serumið er hlaðið af efnum sem gefa raka, mýkt, binda raka við húðina ásamt því að innihalda efni sem eru húðverjandi og draga saman húðholur. Öll efnin sem eru í Seruminu gegna mikilvægum tilgangi til þess að varan virki einsog hún á að gera. Helstu virku efnin eru allantoin sem er anti irritant, rakagefandi, dregur saman húðholur og ver húðina. Sugar cane squalane er hluti af heilbrigðri húð og þetta efni hindrar rakatap úr húðinni ásamt því að minnka „stiff feelið“ í húðinni. Saccharide isomerate er rakagjafi sem búið er að sýna fram á að hefur um 72 klst verkun í húðinni, efnið hleður inn raka í húðina og binst við hana. Hyaluronate acid er einn öflugasti rakagjafi sem er þekktur í heimi í dag, við notum týpu í kremið sem hefur meiri skinpenetration heldur en venjuleg hyaluronate sýra en það eykur virkni hennar. Efnið er líka talið hafa anti wrinkle effect.

Öll okkar krem eru án parabena og litarefna, þau eru ekki prófuð á dýrum og framleidd í GMP vottuðu húsnæði. 

Geymsla: Geymist við stofuhita.

Yfir 85% af innihaldi vörunnar er af náttúrulegum uppruna.

Innihald (INCI): Aqua (icelandic springwater), Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Propanediol (100% natural), Glyceryl stearate citrate, Glycerin (vegetable), Squalane (vegetable), Sodium PCA, Saccharide isomerate, Sorbitan oleate, Sodium hyaluronate, Allantoin, Dl-alpha tocopherol, Carbomer, Citrus limonum (lemon) oil, Xylityl sesquicaprylate, Caprylyl glycol, Sodium citrate, Citric acid, Sodium hydroxide, Limonene*, Citral*

*Potential allergens naturally occurring in some essential oils.

Innihald: Vatn, Jojobaolía, Propandíól (100% náttúrulegt), Glyceryl stearate citrate (bindiefni), Glýseról (grænmetis based),Squalane (grænmetis based), Sodium PCA (er náttúrulegur partur af húðinni og sér um að binda raka við húðfrumurnar), Saccharide isomerate er efni sem bindur raka við húðina og hefur allt að 72 klst virkni, rannsóknir hafa sýnt fram á að húðin hleðst upp af raka með langtímanotkun með tilheyrandi jákvæðum afleiðingum, Sorbitan oleate (bindiefni), Hyaluronic sýra (einn öflugasti rakagjafi fyrir húð sem er þekktur í dag), Allantoin, Evítamínolía, Carbomer (þykkingarefni), Sítrónuolía, Xylityl sesquicaprylate (rotvörn),  Caprylyl glycol (rotvörn), Sodium citrate (pHstillir), Citric acid (pHstillir), Sodium hydroxide (pHstillir), Limonene og Citral eru efni sem geta verið náttúrulegur partur af ilmkjarnaolíum í þessu tilfelli sítrónuolíu, efnin geta mögulega valdið ofnæmi. 

Umbúðastærð: 50 ml airless pumpa
Vörunúmer: 12000188