Næturkrem

Næturkrem 

Öll okkar krem eru án parabena og litarefna, þau eru ekki prófuð á dýrum og framleidd í GMP vottuðu húsnæði. 

Geymsla: Geymist við stofuhita.

Innihald (INCI): Aqua (icelandic springwater), 

*Potential allergens naturally occurring in some essential oils.

Innihald:  Limonene og Citral eru efni sem geta verið náttúrulegur partur af ilmkjarnaolíum í þessu tilfelli sítrónuolíu, efnin geta mögulega valdið ofnæmi. 

Umbúðastærðir: 50 ml airless pumpa
Vörunúmer: 12000

 

APÓTEK vörurnar eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af  PharmArctica á Íslandi.