Asetón

Ekki olíublandað!
Án allra ilm-, litar- og rotvarnarefna!

Asetónið okkar er hreint asetón s.s. ekki olíublandað. Asetón er leysiefni sem er meðal annars notað til að fjarlægja naglalakk af nöglum. Einnig er efnið notað til að ná blettum úr fötum.

Varúð!
Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Innöndun gufu getur valdið sljóleika og svima.
Berist efnið í augu skal skola vandlega með miklu vatni og leita læknis.
Haldið frá hita- og neistagjöfum.
Reykingar bannaðar.

Geymsla: Geymist á vel loftræstum stað, fjarri hita- og neistagjöfum.

Innihald (INCI): Acetone
Innihald: Asetón

Umbúðastærð: 100 ml flaska með sprautustút.
Vörunúmer (100 ml): 12000102

Nánari upplýsingar: MSDS