Hreinsað bensín

Án allra ilm-, litar- og rotvarnarefna!

Hreinsað bensín er leysiefni sem er ætlað til tæknilegra nota. Hreinsað bensín hentar til að losa límleifar af vissum efnum, sem blettahreinsir, sem pennslahreinsir og sem forhreinsari á skóm og leðri. Hægt er að fjarlæga margar gerðir af fitublettum, harpix, varalit, límmiða og tyggjó af yfirborði efna sem þola hreinsað bensín.

Hreinsað bensín getur eyðilagt viss efni. Ávallt skal prufa að setja bensínið á lítið áberandi blett á efninu áður en notkun hefst!

Varúð!
Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Mjög eldfimt.
Ertir húð.
Mjög eitrað vatnalífverum, getur haft skaðleg langtímaáhrif á lífríki í vatni.
Innöndun gufu getur valið svima og sljóleika.
Haldið frá hita- og neistagjöfum.
Reykingar bannaðar.
Gerið varúðarráðstafanir gegn stöðurafmagni.
Getur valdið lungnaskaða við inntöku.
Varist að framkalla uppköst eftir inntöku.
Leitið umsvifalaust læknis og sýnið umbúðir eða umbúðamerkingar.

Geymsla: Geymist á vel loftræstum stað fjarri hita- og neistagjöfum.

Innihald (INCI): SPB 100/140
Innihald: Hreinsað bensín 100/140

Umbúðastærð: 100 ml flaska með sprautustút
Vörunúmer (100 ml): 2000068

Nánari upplýsingar: MSDS