Bættar umbúðir á Járnmixtúru

Í júní næstkomandi verður sú breyting á umbúðunum fyrir Járnmixtúru með C-vítamíni að með hverri flösku fylgir 5 ml skammtasprauta til að auðvelda neytendum að mæla rétta skammtastærð af mixtúrunni.