Eylíf - Active joints og Stronger bones

Active joints
Active joints

Ólöf Rún Tryggvadóttir er stofnandi vörulínunnar Eylíf.

Hugmyndin að vörulínunni Eylíf kom til út frá því að Ólöfu langaði til að setja saman þau frábæru hráefni sem eru framleidd eru á Íslandi frá hreinum náttúrulegum auðlindum sem hafa sjálfbæra þróun, þannig er ekki verið að ganga á auðlindirnar. Með því að búa til vörulínuna Eylíf þá auðveldar það aðgengi fólks að öllum íslensku gæðahráefnunum sem eru framleidd hér.

Active JOINTS  inniheldur uppbyggjandi næringarefni með margra ára rannsóknir að baki sem sýna fram á virkni fyrir heilsu beina, liða- og tanna. Það hefur áhrif á auma og bólgna liði, eykur sveigjanleika í liðum, styrkir bein og eykur orku ásamt því að húð, neglur og hár njóta góðs af. Við vöndum til verka og sækjum í sjálfbærar auðlindir úr sjó og landi. Við notum hreina íslenska náttúruafurð, náttúruleg og hrein hráefni sem ekki eru erfðabreytt og stuðla að sveigjanlegri liðum, því með sveigjanlegri líkama erum við færari á að takast á við verkefnin í dagsins önn.

Stronger Bones inniheldur uppbyggjandi næringarefni með margra ára rannsóknir að baki sem sýna fram á virkni fyrir beinauppbyggingu. Það hefur áhrif á styrkingu beina fyrst og fremst ásamt því að húð, liðir, neglur og meltingin njóta góðs af. Við vöndum til verka og sækjum í sjálfbærar auðlindir úr sjó og landi. Við notum hreina, íslenska náttúruafurð og náttúruleg og hrein hráefni sem ekki eru erfðabreytt, til að stuðla að sterkari beinum, því með því að huga að beinunum  stöndum við sterkari.