Framkvæmdir ganga vel

Verið er að ljúka við að reisa síðustu sperruna í nýrri viðbyggingu í dag. Má með sönnu segja að veðrið er búið að leika við okkur í framkvæmdunum en ekki alvanalegt að snjólaust sé hér á víkinni þegar liðið er undir lok nóvember.