Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2020

Pharmarctica hefur aftur hlotið titilinn Framúrskarandi fyrirtæki. Ár hvert vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Er þetta annað árið í röð sem Pharmarctica situr á þessum lista.