Handspritt 70% áfyllingarbrúsar

Handspritt 70% 1L áfyllingarbrúsar verða komnir í dreifingu hjá Parlogis núna fyrir helgina. Vörunúmer 12000200. 
Það von okkar að með þessum áfyllingarbrúsum geti fólk endurnýtt 300 ml brúsa með dælum og 100 ml ferðahandspritt flöskur með því að fylla á þær aftur. Þannig getum við minnkað líkurnar á því að vöntun á dælum og umbúðum verði í landinu sem og sorp sem fer til endurvinnslu/urðunar.