TNG-smyrsli vöntun

Pharmarctica vill vekja athygli á því að TNG smyrsli er á vöntun frá Pharmarctica. Erfitt hefur verið að fá eitt af virku efnunum sökum COVID-19 en nú hefur það fengist staðfest að efnið kemur í lok næstu viku. Því ætti lyfið að geta verið til hjá Parlogis í kringum viku 44-45.