Vörur hættar í framleiðslu

Vörurnar Græðarinn (kláðastillandi áburður), Salicylicvaselín 2% og Jarðhnetuolía 300 ml eru nú ekki lengur fáanlegar frá Pharmarctica þar sem framleiðslu á þeim hefur verið hætt.