Akvósum

Án allra ilm- og litarefna!

Akvósum er stíft rakakrem sem er ætlað á þurra húð og þurrkubletti. Kremið hentar börnum mjög vel sérstaklega til að bera á hendur og fætur. Hægt er að nota akvósum sem hreinsikrem til að þrífa burt farða á augum.

Geymsla:Geymist við stofuhita.


Innihald (INCI): Eucerinum, aqua, paraffinum liquidum, cetyl alcohol, phenoxyethanol og potassium sorbate.
Innihald: Eucerinum, vatn, paraffínolía, cetanól og rotvörn.

Umbúðastærðir: 100 ml túpa
Vörunúmer (100 ml): 12000002

Öll okkar krem eru án parabena og litarefna, þau eru ekki prófuð á dýrum og framleidd í GMP vottuðu húsnæði.