Pharmarctica er leiðandi framleiðslu-  og þjónustufyrirtæki í verktakavinnu. Við sérhæfum okkur í framleiðslu á snyrtivörum, fæðubótarefnum, hár- og líkamssápum, smyrslum, mixtúrum  og sótthreinsandi lausnum.

Meira um okkur

APÓTEK - fyrir alla!

APÓTEK vörurnar eru hágæða vörur, framleiddar eftir traustum forskriftum sem notaðar hafa verið í aldanna rás. Þessar vörur hafa fyrir löngu sannað gildi sitt, eru á viðráðanlegu verði og henta allri fjölskyldunni.

Skoða vörulista