Sótthreinsunarspritt 70%

Án allra ilm-, litar- og rotvarnarefna!

Sótthreinsunarspritt 70% er sótthreinsandi lausn sem er notuð til sótthreinsunar á húð og áhöldum. Lausnin inniheldur samanlagðan 70% styrkleika af alkóhólum.

Varúð!
Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Eldfimt.
Umbúðir skulu vera vel luktar.
Haldið frá hita- og neistagjöfum. Reykingar bannaðar.

Geymsla: Geymist á vel loftræstum stað, fjarri hita- og neistagjöfum.

Innihald (INCI): Alcohol, aqua purificata og isopropyl alcohol
Innihald: Spíri, vatn og ísóprópýl alkóhól

Umbúðastærð: 100 ml flaska með sprautustút
Vörunúmer (100 ml): 12000031 

APÓTEK vörurnar eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af íslenska lyfjafyrirtækinu PharmArctica.