Dicycloverine hydrochloride mixtúra

Dicycloverin hydrochloride mixtúra er notuð við óþægindum í maga og þörmum. Virkni mixtúrunnar felst í því að hún slakar á vöðvum í þörmum og maga. Mixtúran er með vanillu- og jarðaberjabragðefnum.

Notkunarleiðbeiningar: Fylgið fyrirmælum læknis.

Varúð!
Geymist ekki við hærra hitastig en 25°C
Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Hristist fyrir notkun!
Skilið lyfjaafgöngum í næsta apótek til eyðingar.

Innihald (INCI): 
Virk innihaldsefni: Dicycloverin hydrochloride 10 mg/5 ml. 
Önnur innihaldsefni: Saccharinum, aqua, potassium sorbate, spiritus fortis og aroma.

Umbúðastærð: 100 ml flaska
Vörunúmer: 968399
Norrænt vörunúmer: 968399