Munnhirðuvörur

Fjólubláa línan okkar samanstendur af fimm vörum sem eru notaðar í munn og kringum munn.

Bliss - notist á vessafylltar blöðrur á vörum
Flúorlausn 0,5 mg/ml - munnskolslausn með flúori
Methylrósanilin 0,5%
Methylrósanilin 1%
Tannskol - sýkladrepandi munnskolslausn


Í bæklingum og umbúðum er APÓTEK Munnhirðuvörur auðkenndar með fjólubláum lit. APÓTEK vörurnar eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af íslenska lyfjafyrirtækinu PharmArctica.