Klóral mixtúra

Klóral mixtúra er slævgandi svefnlyf.  Lyfið er eingöngu ætlað til notkunar eftir ráðleggingum fagaðila. Mixtúruna þarf að hrista vel fyrir notkun. Mixtúran er með appelsínubragði.

Varúð!
Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Neysla lyfsins og stjórnun ökutækja fara ekki saman.

Geymsla: Geymist í kæli

Innihald (INCI): Chlorali  hydras (65 mg/g, 71 mg/ml), aqua, syrupus sacchari, alcohol, aroma og methylparaben.

Umbúðastærðir: 300 ml flaska
Vörunúmer: 12000150
Norrænt vörunúmer: 958126