SEM-mixtúra

SEM-mixtúra er kröftug mixtúra sem mýkir hálsinn og stillir þráláta ertingu í hálsi. Mixtúran er með lakkrís- og mintubragði.

Í 4 ml af mixtúru eru 10 mg af kódeini. Athugið að mixtúran er alls ekki ætluð börnum.

Varúð!
Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Neysla vörunnar og stjórnun ökutækja fara ekki saman.
Ekki ætlað fyrir börn.

Geymsla: Geymist í kæli

Innihald (INCI):
Virk innihaldsefni: Codein phosphas hemihydrate (2,53 mg/ml), diphenhydramini hydrochloridum (0,79 mg/ml) og ammonium chlorid (7,91 mg/ml).
Önnur innihaldsefni: Syrupus sacchari,  aqua, diluendum glycyrrhiaze (59,35 mg/ml), alcohol (20 mg/ml), methylparaben, aetheroleum mentha piperitae og aeteroleum aurantii dulcis.

Umbúðastærðir: 100 ml flaska og 300 ml flaska.
Vörunúmer (100 ml): 962242
Vörunúmer (300 ml): 962234