Sleipigel

NÝ VARA - MEIRI GÆÐI

Apótek sleipigel er hágæða vatnsleysanlegt og slímhúðarvænt sleipiefni. Sleipiefnið er með pH á bilinu 3,8-4,5 og hefur ekki neikvæð áhrif á sýrustig eða bakteríuflóru í leggöngum eða endaþarmi. Sleipiefnið er mjúkt viðkomu, klístrast ekki og þrífst auðveldlega af með vatni.

Inniheldur ekki: Ilm-, bragð- eða litarefni, glýserín, parabena, alkólhól, olíur eða sílikon.

Sleipigelið hentar vel með tækjum ástarlífsins.

Innihald (INCI): Aqua, Propanediol, Hydroxyethylcellulose, Aloe barbadensis leaf juice powder, Lactic acid, Phenoxyethanol, Potassium sorbate
Innihald: Vatn, 100% náttúrulegur jurtaemollient, sellulósi, aloe vera, mjólkursýra, rotvarnarefni. 

Umbúðastærð: 100 ml túpa
Vörunúmer (100 ml):  12000118