Kalii permanganat 3%

Án allra ilm-, litar- og rotvarnarefna!

Kalii permanganat 3% er lausn til sótthreinsunar og skolunar á sárum og húð. Lausnin er líka mikið notuð sem meðferð við exemi sérstaklega ef það er útbreitt og sýkt af bakteríum eða gersveppum. Lausnin litar brúnt það sem hún kemst í snertingu við. Neglur er hægt að verja með vaselíni eða naglalakki.

Notkunarleiðbeiningar:
Við exemi:
Sjá leiðbeiningar frá Húðlæknastöðinni hérna

Varúð!
Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá
Mjög litsterk lausn.

Geymsla: Geymist við stofuhita
 

Innihald (INCI): Aqua og potassium permanganate
Innihald: Vatn og kalíum permanganat

Umbúðastærðir: 500 ml flaska með sprautustút.
Vörunúmer (500 ml): 12000071