Propranolol mixtúra

Propranolol hydrochloride 2 mg/ml mixtúra tilheyrir flokki lyfja sem bera samheitið beta-blokkerar. Mixtúran er með appelsínubragðefni.

Notkunarleiðbeiningar: Fylgið fyrirmælum læknis.

Varúð!
Geymist við stofuhita
Ekki frysta eða geyma í kæli
Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Hristist fyrir notkun!
Skilið lyfjaafgöngum í næsta apótek til eyðingar.
Ekki má neyta áfengis samhliða inntöku á mixtúrunni.

Innihald (INCI): Sorbitolum, aqua purificata, propranolol hydrochloride 2 mg/ml, spiritus fortis, aroma, methylparaben

Umbúðastærð: 100 ml flaska
Vörunúmer: 98 00 05
Norrænt vörunúmer: 98 00 05