Kalíum klóríð mixtúra

Kalíum klóríð mixtúra er notuð við kalíumskorti. Lyfið er eingöngu ætlað til notkunar eftir ráðleggingum fagaðila. Mixtúruna þarf að hrista vel fyrir notkun. Mixtúran er með appelsínubragði.

Geymsla: Geymist í kæli

Innihald (INCI): Kalii chloridum 33 mg/g (0,47 mEq/ml, 35,34 mg/ml), aqua, syrupus sacchari, spiritus fortis og aroma.

Umbúðastærðir: 300 ml flaska
Vörunúmer: 12000144
Norrænt vörunúmer: 957665