Jojobavarasalvi

Án allra litarefna, parabena og alkóhóls!

Varan hefur ekki verið prófuð á dýrum.
Framleitt undir GMP stýrðum aðstæðum.

Jojoba varasalvi er með mildu kirsuberjabragði. Í salvanum er jojobaolía, möndluolía og grape seed olía en þessar olíur veita vörunum þá bestu næringu og raka sem völ er á og fjöldann allan af vítamínum. Tea tree olía gefur síðan milda sótthreinsandi  og græðandi eiginleika. Í salvanum er náttúrulegt bisabolol sem er öflugur antioxidant og er efnið talið verja gegn neikvæðum umhverfisáhrifum. 

Geymsla: Geymist ekki við hærra hitastig en 40°C

Innihald (INCI): Petrolatum, cera alba, Helianthus annuus (sunflower) seed oil, Prunus amygdalus dulcis (almond) oil, Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Vitis vinifera (grape) seed oil, Bisabolol (natural), Tocopherol, Melaleuca alternifolia (tea tree) leaf oil, Tocopheryl acetate, Aroma (natural), Limonene. 

Innihald: Vaselín, Bývax, Sólblómaolía, Möndluolía, Jojobaolía, Grapeseed olía, Bisabolol (antioxidant), Evítamínolía, Trérunnaolía, Evítamín, náttúrulegt bragðefni (kirsuberja), Limonene.

Umbúðastæðir: 15 ml krukka
Vörunúmer: 12000189