Beauty shortlist awards 2023

Til hamingju AK Pure Skin með Face tan water vöruna  ykkar! 

Face tan water frá AK Pure Skin vann flokkinn Best self-tanner for the face í Beauty shortlist award 2023. 

Andlitsbrúnkuvatnið inniheldur tvö virk efni sem veita húðinni náttúrulegan sólarlit auk rakagefandi innihaldsefna á borð við beta-glúkan (e. beta-glucan) og náttúrulega þörungablöndu (e. marine biomass) sem róa, veita raka og næra húðina. Andlitsbrúnkuvatnið getur dregið úr fínum línum og skilur húðina eftir með sólarljóma.