Magical mouthwash

Magical mouthwash er munnskolslausn sem dregur úr bólguviðbrögðum og deyfir sársauka og óþægindi í munni. Munnskolið húðar jafnframt slímhúðina í munnholinu. 

Notkunarleiðbeiningar:
Skolið munn með 15 ml af lausninni í 30 sekúndur og spýtið. Munnskolið má nota á 4-8 klukkustunda fresti. Gæta verður þess að kyngja ekki munnskolinu.

Varúð!
Geymist þar sem börn hvorki ná til né sjá.
Hristist fyrir notkun.
Má ekki kyngja.

Geymsla: Geymist við stofuhita

Innihald (INCI): Diphenhydramine hydrochloride 0,94 mg/ml, lidocaine hydrochloride 4,7 mg/ml, gaviscon mixtúra, aqua, methylparaben. 

Umbúðastærð: 100 ml flaska
Vörunúmer: 970013
Norrænt vörunúmer: 970013