Græðarinn

Án allra ilm-, litar- og rotvarnarefna!


Græðarinn er kláðastillandi áburður sem að þurrkar vökva úr vessafylltum blöðrum og bólum. Áburðurinn inniheldur mentól sem kælir húðina.
Græðarinn er mikið notaður til að bera á vessafyllt útbrot á líkamanum.
 
Innihald (INCI): Aqua, talc, zinc oxide, glycerin, alcohol og mentol.
Innihald: Vatn, talkúm, sink, glýserín, spíri og mentól.

 

Umbúðastæðir: 100 ml flaska með sprautustút.
Vörunúmer (100 ml): 12000036

 

APÓTEK vörurnar eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af íslenska lyfjafyrirtækinu PharmArctica.