Zinkpasta

Án allra ilm-, litar- og rotvarnarefna!


Zinkpasta er mjög stíft 40% sinkkrem. Kremið er notað við húðertingum og til varnar ertingar á svæðum þar sem raki getur myndast. Zinkpasta er mikið notað á bleyjuútbrot, í húðfellingum og á litlar bólur/sár sem vessar úr.


Geymsla:
Geymist við stofuhita.

Innihald (INCI): Petrolatum og zinc oxide (40%)
Innihald: Vaselín og sink

Umbúðastæðir: 50 ml krukka
Vörunúmer (50 ml): 12000026

APÓTEK vörurnar eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af íslenska lyfjafyrirtækinu PharmArctica.