Salicylvaselín 2%

Án allra ilm-, litar- og rotvarnarefna!


Salicylvaselín 2% er feitt smyrsli sem að mýkir upp harða húð. Kremið er mikið notað til að leysa upp harða húð/skán í hársverði og á líkama og sem vörtueitur.

Notkunarleiðbeiningar:

Kremið er borið í hársvörðinn og látið bíða þangað til skánin/húðin hefur mýkst upp. Þá er kremið þvegið úr með vatni og sápu.

Til að viðhalda raka og mýkt í  hársverðinum getur verið gott að bera bómolíu, kókosolíu eða möndluolíu reglulega í hársvörðinn t.d. 1-3 sinnum í mánuði eða oftar ef þörf krefur.

Geymsla: Geymist við stofuhita

Innihald (INCI): Petrolatum, salicylic acid og paraffinum liquidum.
Innihald: Vaselín, salicylic sýra og paraffínolía.

Umbúðastæðir: 50 ml krukka
Vörunúmer (50 ml): 12000055


APÓTEK vörurnar
eru alhliða vörur sem framleiddar eru undir ströngustu gæðakröfum af íslenska lyfjafyrirtækinu PharmArctica.