Fréttir

Menntun starfsmanna

Í byrjun nóvember sóttu tveir starfsmenn frá okkur námskeið í töfluhúðun við Colorcon í Bretlandi. Þessi aukna þekking mun koma til með að nýtast fyrirtækinu vel í áframhaldandi þróun og framleiðslu á vítamínum. 
Lesa meira

Án parabena

Nú eru flestar vörur Pharmarctica bæði í Apótek og A+ heilsuvöru línunni parabenfríar. Við hvetjum fólk til að kynna sér vörurnar hérna á heimasíðunni okkar. 
Lesa meira

Dicycloverine hydrochloride

Mixtúran Dicycloverine hydrochloride 10 mg/5ml er nú komin í framleiðslu hjá Pharmarctica. 
Lesa meira

Sænes festir kaup á stálgrindarhúsi

Í dag undirritaði Sænes samning um kaup á stálgrindarhúsi sem reisa á sem viðbyggingu við húsnæði Pharmarctica að Lundsbraut 2. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist um leið og frost fer úr jörðu í vor.  Jóhann Ingólfsson framkvæmdarstjóri Sæness og Haraldur Árnason byggingartæknifræðingur við undirritun
Lesa meira

Norskir brjóstdropar

Nú eru Norskir brjóstdropar aftur fáanlegir á Íslandi. Norsku brjóstdroparnir eru velþekktir frá gamalli tíð en þeir þykja einstaklega kröftugir gegn særindum í hálsi. Brjóstdroparnir róa hálsinn, draga úr slími og losa um í ennis- og kinnholum. Norskir brjóstdropar eru alls ekki ætlaðir börnum. Fylgja skal inntökuleiðbeiningum sem gefnar eru upp á umbúðum og alls ekki er ætlast til að drukkið sé beint úr flöskunni þar sem mixtúran er mjög sterk.    
Lesa meira

Rakavaselín

Framleiðslu á Rakavaselíni, vn: 12000072 hefur nú verið hætt.
Lesa meira

Exploration krem

Framleiðslu á Exploration sleipigeli hefur nú verið hætt. Önnur vara er komin í staðinn; Sleipigel í 100 ml túpum en það er undir vörunúmerinu 12000118.
Lesa meira

TNG-smyrsli

TNG-smyrsli fæst undir vörunúmerinu 12000141 hjá Parlogis
Lesa meira

Vefverslun femin.is

Í vefverslun femin.is er hægt að nálgast nokkrar af okkar vinsælustu vörum.  
Lesa meira

Kuldakrem 100 ml

Ákveðið hefur verið að hætta framleiðslu á Kuldakremi í 100 ml krukkum. Frá okkur fæst áfram Kuldakrem í 50 ml krukkum. Kuldakrem er hannað með útivist í huga. Kremið er ætlað fyrir börn og fullorðna sem eru í útiveru hvort heldur sem er í leik eða starfi. Kuldakrem verndar húðina fyrir frostbiti, vindþurrk og vetrarsól. Kremið er borið á andlit áður en farið er út. Af kreminu er mildur lavender og rósmarín ilmur sem að fæst úr lavenderolíu og rósmarínolíu sem virka bæði húðverndandi og verjandi ásamt því að gefa góða lykt. Kuldakrem er einnig mikið notað sem hreinsikrem til að fjarlægja farða og sem öflugt rakakrem fyrir þurra húð. Kremið virkar einnig vel á þurrkubletti og harða húð á iljum og olnbogum.
Lesa meira